Þjóðaratkvæðagreiðslan 9. apríl 2011

English (United Kingdom)Icelandic(IS)
akureyri.jpg
 
 
You are here: Bakgrunnur
 
 

Bakgrunnur

Lesa textann

You must have Flash Player installed in order to see this player.

Táknmálsþýðing

Hér er að finna umfjöllun um hlutverk Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (hér eftir nefndur Tryggingarsjóðurinn) og Icesave-reikninga Landsbanka Íslands hf. í Bretlandi og Hollandi.

Tryggingarsjóðurinn

Tryggingarsjóðurinn hefur þann tilgang að veita viðskiptavinum banka lágmarksvernd komi til greiðsluerfiðleika banka. Íslensku bankarnir greiða í sjóðinn vegna starfsemi sinnar hér á landi og útibúa í öðrum ríkjum á Evrópska efnahagssvæðinu (EES).

Nánar

Landsbanki Íslands hf. og Icesave

Landsbanki Íslands hf. rak útibú í Bretlandi og Hollandi. Bankinn bauð viðskiptavinum sínum að leggja fé inn á reikninga sem nefndir voru Icesave. Greitt var í Tryggingarsjóðinn á Íslandi, heimaríki bankans, vegna þessara reikninga.

Nánar